Einkunnarorð skólans
Einkunnarorð skólans eru:
Gleði – Samvinna – Sjálfstæði
Þau eiga samsvörun í skammstöfun skólans sem er GSS eða GrunnSkólinn í Stykkishólmi. Hugsunin er að við útskrifum frá okkur glaða, samvinnufúsa og sjálfstæða einstaklinga.
Gleði – Samvinna – Sjálfstæði
Þau eiga samsvörun í skammstöfun skólans sem er GSS eða GrunnSkólinn í Stykkishólmi. Hugsunin er að við útskrifum frá okkur glaða, samvinnufúsa og sjálfstæða einstaklinga.