Upplýsingaöryggisstefna

 

 Grunnskólinn í Stykkishólmi hefur undanfarið unnið eftir áætlun frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna nýrra persónuverndarlaga (GDPR). Áætlunin innifelur meðal annars upplýsingaöryggisstefnu og áhættumat. Hér má sjá uppýsingaöryggisstefnu skólans.