Úr grunn- í framhaldsskóla

    Verkferlar við útskrift nemenda úr grunnskóla og inngöngu í framhaldsskóla.

    Grunnskólarnir á Snæfellsnesi, Grunnskóli Grundarfjarðar, Grunnskóli Snæfellsbæjar og Grunnskólinn í Stykkishólmi fylgja ákveðnu verkferli þegar nemendur útskrifast úr 10. bekk og hefja          nám við Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
    Stjórnendur skólanna, námsráðgjafi Fjölbrautaskóla Snæfellinga ásamt náms- og starfsráðgjafa Félags- og skólaþjónustu Snæfelllinga hafa þróað þessa verkferla og byggja þeir á                    

    Aðalnámskrá grunnskóla (2011, 15. kafla). Einnig byggja þeir á ákvæðum í reglugerð nr. 585/2010 um nemendur með sérþarfir í grunnskóla og reglugerð nr. 230/2012 um nemendur með            sérþarfir í framhaldsskólum.

    Hér má sjá verkferlana.