Stakur viðburður

FSN með foreldrafund í 10. bekk

Fimmtudaginn næstkomandi 6. apríl kl. 19:30 verður Fjölbrautaskóli Snæfellinga með foreldrafund fyrir 10. bekk.

Hvetjum alla foreldra nemenda í 10. bekk til þess að koma á fundinn.