Stakur viðburður

Uppbrotsdagar, skipulagsdagur og skólaslit

Vikan 28.maí - 1. júní er síðasta vika þessa skólaárs. Á mánudeginum er hefðbundin kennsla, þriðju- og miðvikudeginum eru uppbrotsdagar , fimmtudeginum skipulagsdagur og skólaslit á föstudeginum. Síðasti dagur nemenda í skólanum er því miðvikudagurinn 30. maí. Skólaslitin verða í Stykkishólmskirkju föstudaginn 1. júní kl. 17:00.