Stakur viðburður

Jólauppbrotsdagar, Litlu jólin og jólafrí 2018

Það verða jólauppbrotsdagar 14., 17. og 18. desember. Miðvikudaginn 19. desember verða Litlu jólin haldin og eftir þau hefst jólafríið. Fimmtudaginn 3. janúar er skipulagsdagur og hefst kennsla föstudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.