Stakur viðburður

Tónleikar í Vatnasafni

Þriðjudagskvöldið 24. september, kl. 20:00, heldur Ingi Bjarni Skúlason Útgáfutónleika í Vatnasafni. Jazz-píanóleikarinn Ingi Bjarni fangar útgáfu plötunnar Tenging sem kom út í lok sumars en honum til stuðnings verður úrval af tónlistarfólki frá Skandinavíu. Platan Tenging er aðgengileg á Spotify fyrir áhugasama, aðgangseyrir á tónleikarna eru 2000 kr.