Stök frétt

List fyrir alla

Í dag fengum við í Grunnskólanum í Stykkishólmi góða gesti í heimsókn eða List  fyrir alla. Í þetta sinn var boðið upp á danssýningu og danskennslu. Það var ekki annað að sjá en að krakkarnir skemmtu sér vel .