Matseðill

Matseðill maí

Mánudagur     7. maí – Gúllassúpa
Þriðjudagur     8. maí – Pastaréttur
Miðvikudagur 9. maí – Skólabuff
Fimmtudagur 10. maí – Frí
Föstudagur     11. maí Regnbogaland – Kjöt í myrkri

Mánudagur    14. maí – Kjötfars
Þriðjudagur    15. maí – Hamborgari
Miðvikudagur16. maí - Fiskur í raspi
Fimmtudagur 17. maí - Kjúklingabringur 
Föstudagur     18. maí Regnbogaland - Grjónagrautur

Mánudagur     21. maí – Frí
Þriðjudagur     22. maí – Fiskur í karrý
Miðvikudagur 23. maí - Bleikar bollur
Fimmtudagur  24. maí - Tortilla
Föstudagur      25. maí Regnbogaland – Skyr með rjóma

 

Mánudagur    28. maí  -  Pizza

Þriðjudagur    29. mai  -  Plokkfiskur

  

Birt með fyrirvara um breytingar.

PDF-útgáfa

Skólamáltíðin, ásamt morgunbita í nestistíma, ætti að meðaltali á viku að fullnægja 1/3 af ráðlögðum dagskömmtum (RDS) fyrir börn af A- og C- vítamíni, járni og kalki. Eins ætti hún að veita u.þ.b. 1/3 af meðalorkuþörf og próteinum á dag.