Viðburðir

Jólauppbrotsdagar, Litlu jólin og jólafrí 2018

01.12.2018 -

Það verða jólauppbrotsdagar 14., 17. og 18. desember.


Haustfrí

07.10.2018 -

Mánudaginn 22. október 2018 er haustfrí í skólanum og Regnbogalandi.


Danssýning kl. 11 föstudaginn 12. október

06.10.2018 -

Danssýning 12. október kl. 11:00


Uppbrotsdagar, skipulagsdagur og skólaslit

23.05.2018 -

Vikan 28.maí - 1. júní er síðasta vika þessa skólaárs.


Skipulagsdagur

12.01.2018 -

Miðvikudaginn 24. janúar 2018 verður skipulagsdagur og er þá engin kennsla. Regnbogaland er lokað þann dag.


Litlu jólin og jólafrí

19.12.2017 -

Litlu jólin verða haldin þriðjudaginn 19. desember kl. 10:00 - 12:00.


Jólaföndur foreldrafélags GSS

28.11.2017 -

Þriðjudaginn 28.nóvember kl. 18.00 verður jólaföndur 1.-4. bekkjar Miðvikudaginn 29.nóvember kl. 18.00 verður jólaföndur 5.-10.bekkjar


Haustrí

16.10.2017 -

Mánudaginn 16. október verður haustfrí og því enginn skóli. Heilsdagsskólinn verður líka í fríi.


Skipulagsdagur

15.09.2017 -

Föstudaginn 15. september er skipulagsdagur og því enginn skóli, Heilsdagsskólinn er einnig lokaður.


Skólasetning skólaársins 2017-2018

19.06.2017 -

Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10:00.


Skólaslit

29.05.2017 -

Skólaslit Grunnskólans í Stykkishólmi verða föstudaginn 2. júní kl. 18:00 í Stykkishólmskirkju.


Prófdagar

23.05.2017 -

Miðvikudaginn 24. maí og föstudaginn 26. maí verða prófdagar


FSN með foreldrafund í 10. bekk

03.04.2017 -

Fimmtudaginn næstkomandi 6. apríl kl. 19:30 verður Fjölbrautaskóli Snæfellinga með foreldrafund fyrir 10. bekk.


Páskafrí

30.03.2017 -

Síðasti kennsludagur fyrir páska verður föstudaginn 7. apríl. Skóli hefst að nýju eftir páskaleyfi þriðjudaginn 18. apríl.


Árshátíð

16.03.2017 -

Árshátíð skólans verður haldin þriðjudaginn 28. mars hjá 1. - 6. bekk og miðvikudaginn 29. mars hjá 7. - 10. bekk.


Starfsdagur

23.02.2017 -

Fimmtudaginn 2. mars verður starfsdagur og fellur öll kennsla niður.


Vetrarfrí

12.10.2016 -